Þvílík…

… svefnpurrka!

Hún Karítas steinsofnaði í gærkvöldi um hálf átta leytið. Ég reyndi að vekja hana tvisvar sinnum en hún harðneitaði að vakna. Svo rumskaði hún um eittleytið og fékk sér að drekka og hélt áfram að sofa. Ég vakti hana svo um tuttugu mínútur yfir tíu í morgun. Hún hefði örugglega sofið lengur ef ég hefði ekki vakið hana.

4 Comments

Filed under Uncategorized

4 responses to “Þvílík…

 1. Asdis

  Segja þeir ekki “never rouse a sleeping child” þarna í úglöndum? Ég hef alveg haldið mig við það… svona þangað til maður þarf að ræsa börnin til að fara í leikskóla eða skóla… svo náttúrulega vakna þau sjálfviljug á óguðlegum tímum um helgar… *geisp*

 2. deibpia

  njóttu þess bara Linda mín hvað hún sefur vel!
  Hún er bara að reyna að vera góð við mömmu sína 😉

 3. Juul

  Hoi Linda,
  Hier begrijp ik dus helemaal niets van!
  En daarom ben ik een beetje baldadig!
  Groetjes Juul. ;o))))))

 4. Joe Holt

  well, it’s “never wake a sleeping dog”, but “child” works just as well. I’m glad to hear about karitas’ little days. Even when she spends them sleeping.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s