Ég er í ógeðslegri…

… fýlu útí tollinn! Pakkarnir mínir eru ekki ennþá komnir! Ég sendi þeim afrit af reikningnum fyrri partinn í gær! Yfirleitt hefur þetta komið samdægurs en þetta kom ekki í gær og ekki í kvöld :o( Mig langar í pakkana mína!!! *væl*

Ég ætla að hringja í þá á morgun og spurja hvort að það sé eitthvað vesen í gangi. Það ætti ekki að vera, sendi þeim reikning og alles.

Annars er ég bara búin að vera eitthvað hálf andlaus. Held að jólin séu að hafa svona áhrif á mig. Finnst þau yfirleitt ekkert svo skemmtileg og er yfirleitt fegnust þegar þau eru búin.

Annars kom afi minn hérna í dag með dót sem að mig vantaði til að klára að gera jólaskrautið fyrir jólaskrautaskiptin í saumaklúbbnum mínum. Þá er það bara að finna andan í að klára þetta skraut loksins og senda það af stað. Hlakka til að sjá hvað viðtakandanum finnst um það, en mér persónulega finnst það rosa flott :o)

Jæja.. ætla að skríða í háttinn.

2 Comments

Filed under Uncategorized

2 responses to “Ég er í ógeðslegri…

  1. Hafrún Ásta

    lenti einmitt í þessu um dagin svo sendu þér mér óvart email um að þetta passaði ekki við pöntunina sem þeir btw vildu ekki segja mér hvað var í pakkanum. Ég sagði hvað er í honum hún sagði ég má ekki segja þér það ég sagði ég get ekki sent þér reikninginn ef ég veit ekki hvað er í honum á á von á öðrum og veit ekki hvor þetta er. hehe sagði bara þetta eru efni svo ég sendi eitthvað ullar og eitthvað xxx man ekki hvað hún sagði og ég sendi henni reikning með 2 efnum og viti menn var þetta þá ekki þessi þarna medium halloween pakki svo sennilega borgaði ég minna en átti að vera en fékk æðisleg efni :o)

  2. deibpia

    oooh.. þessi tollur er einmitt að gera mig geðveika líka :S
    En síðustu 2 skipti hafa sendingarnar komið til mín kvöldið eftir að ég sendi reikning en ekki samdægurs eins og áður!

    ég kannast sko við þessa tilfinningu í kringum jólin. Ég er alveg eins.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s