Þetta andleysi…

… í gærkvöldi hefur verið útskýrt.

Ég er orðin veik :o( Líður hræðilega. Hljóp á WC-ið í alla nótt. Er núna með beinverki og skelf eins og hrísla. Er samt hætt að vera illt í maganum sem er gott. Ég þoli ekki að vera með magaverk.

Hringdi í tollinn og var sagt að pakkarnir okkar (2 fyrir mig, 1 fyrir Mio) ættu að koma í kvöld. Eins gott! Ég þarf eitthvað til að hressa mig við í þessum veikindum. Mio er búinn að vera veikur síðustu 2 daga svo að ég hef örugglega nælt mér í þennan viðbjóð frá honum.

Jæja… Karítas sefur svo að ég ætla að koma mér aftur uppí rúm og sofa smá meira.

3 Comments

Filed under Uncategorized

3 responses to “Þetta andleysi…

 1. Hafrún Ásta

  Láttu þér batna sæta spæta ;o) já pakkar kæta allt geð hehe.

 2. deibpia

  æji elskan mín…
  láttu þér nú batna fljótt og vel!
  **KNÚS**

 3. Rósa

  Vonandi að þú losnir við veikina sem fyrst. Það er sko ekkert gaman að vera veikur, sérstaklega ef maður getur ekkert saumað heldur.. Vonandi að þú fáir þessa pakka sem fyrst, það kætir mann alltaf 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s