Ég og mamma…

… vorum rosalega duglegar í dag! Ég kláraði að ganga frá vettlingunum sem að ég er búin að vera að sauma. Límdi aftaná þá og setti á þá hengi.

Image hosted by Photobucket.com

Og svo gerðum við þetta jólaskraut sem að ég er rosalega ánægð með:

Image hosted by Photobucket.com
Fleiri myndir hér: 1 * 2 * 3 * 4

Þetta er Love Tree frá M-designs. Ég ætla sko að gera fleiri svona. Það er hægt að fá þessi munstur með nöfnunum sínum á í sérpöntun og mig langar mikið að panta svoleiðis fyrir okkur fjölskylduna fyrir næstu jól.

Við gerðum meira, en restin er leyndó í bili ;o)

_______________________________

Me and my mother were very productive today. We finished up the Love Tree from M-designs and I backed the mittens and put hangers on them. I want to order personalized trees from M-designs for next christmas for myself, Mio and our girls. I think they are absolutely beautiful!
We did more stuff, but the rest is a secret for now! Check out the links to more angels of the tree!

8 Comments

Filed under Uncategorized

8 responses to “Ég og mamma…

 1. Rósa

  Vá! ég er orðlaus yfir Love tree hjá þér. Þetta er ekkert smá flott og auðvitað eru vettlingarnir líka töffaralegir 🙂

  Til hamingju með þetta. Gaman þegar maður er svona próduktívur ekki satt 🙂 Þið mamma þín eruð augljóslega gott teymi!

 2. Juul

  Hi Linda,
  You did a Great job!
  are you going to hang the mittens in your tree?
  I got an idea when I looked at the love tree: to make a piramid with on all three sides another word-tree.
  Bye, Juul. :o)

 3. Hafrún Ásta

  Vá hvað þetta er allt flott hjá þér. Svo gaman að sjá…

 4. deibpia

  Þið mæðgur eru snillingar!!!
  Þetta er ekkert smá flott hjá ykkur!!!

 5. Sonja

  Geggjað! Hvað notarðu annars aftan á vettlingana?

 6. Sonja

  He he. Var að fatta afhverju þetta heitir Love Tree – hef oft séð þetta mynstur áður og held ég eigi það meira segja á tölvunni.

 7. Hafrún Ásta

  Já sé það núna og þegar ég fór að skoða hin LOVE, HOPE og PEACE þá langar mig í nöfnin okkar eins og þú varst að tala um Linda.

 8. Litla Skvís

  Rósa: Takk æðislega. Ég er gjörsamlega ástfanginn af Love tree og get bara ekki hætt að horfa á það. Ætla að finna því rosa góðan stað þegar ég drullast til að skreyta hérna (vonandi um helgina)

  Juul: Thanks so much.
  Actually all the mittens will be given away as christmas presents. Maybe I will make some for me eventually.
  That is a good idea!

  Hafrún: Takk skvísa!

  Rósa Tom: Takk beibí! Ég er ógislega ánægð með þetta allt saman 😀

  Sonja: Ég límdi filt/felt aftaná. Fljótlegt og þægilegt. Já, ég er búin að eiga þetta munstur lengi og var lengi að átta mig á því af hverju í ósköpunum þetta héti Love Tree hehehe 😀

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s