ÆDOL!!!

Í fyrsta skipti á ævinni er ég að missa mig úr spenningi yfir IDOL. Yfirleitt gefst ég upp eftir áheyrnarprófin. Já, ég er kjánahrollsfíkill og elska að sjá fólk gera sig að fíflum 😀

En… í kvöld keppir Erla og ég hlakka svo tiiiiiiiil að ég er að missa mig. Búin að byrja mig upp af ostapoppi, saumadóti og kóki og ætla sko að horfa á hana rúlla þessu upp! Erla er s.s. systir fyrrverandi kærasta míns, hans Arnars Steins. Og hún er frábær og hann er frábær og allir frábærir bara.

GO ERLA GO!
GO ERLA GO!
GO ERLA GO!

Ég hlakka alveg sjúklega mikið til!

*EDIT*

Oj hvað ég er fúl! Mér fannst Erla og Angela langbestar. Þessi Tinna er með alltof skræka rödd fyrir minn smekk, og svo finnst mér hún aaaaaalltof ung í þetta. En.. svona er þetta bara. Ég kaus greinilega bara ekki nógu oft :-/

5 Comments

Filed under Uncategorized

5 responses to “ÆDOL!!!

 1. Gyða litla systir

  jahá ekki datt mer i hug að þú myndir nokkur tíman horfa á idol en frábært þú ert alltaf að þroskast! ;o)

 2. Anonymous

  Hehe…takk fyrir stuðninginn !! þetta var samt ekki jafnt “vont” og ég bjóst við… i’m actually very cool today! 😉

  erla

  ps.dómaravalsþátturinn er eftir .. .*stressó*

 3. Litla Skvís

  Mér fannst þú æðisleg Erla!
  Hvenær er svo þessi dómaraþáttur? Er hann þegar allir hinir eru búnir?

 4. Anonymous

  hmm..hann er tekinn upp 20. og 21.des en hann er svo sýndur í byrjun jan.
  Fæ samt að vita 17.des hvort maður komist inní þann þátt… maður veitiggi! 🙂

  Erla

 5. Hafrún Ásta

  Hef ekki dottið inn í idol og það hefur ekki hrjáð mig fyrr en um helgina þegar allir töluðu um þáttinn og sitt sýndist hverjum hehe Gangi þér vel Erla

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s