Jóli…

… sæti er tilbúinn.

Það var svolítið skrítið að sauma aftur í aida. Ég hef mest verið að sauma á evenweave, hör eða pappa og er nánast alveg hætt að nota aida.

Ég þýddi textann yfir á íslensku og bætti við snjókornunum. Einnig átti ég ekki tölurnar sem að munstrið tók fram fyrir jakkann hans, en mér finnst þessar koma bara vel út. Og það er alltaf gott að geta nýtt það sem maður á til :o)

Image hosted by Photobucket.com

Lizzie*Kate Santa 2005

I just finished this one up. It is done on 14ct light blue aida. It was a little strange stitching on aida again since I have been stitching so much on linen, evenweave or perforated paper lately. I hardly ever use aida anymore.

I changed the text to Icelandic and then I added the snowflake charms. I also didn’t have the buttons for his coat that the pattern asked for so I just used what I already had.

6 Comments

Filed under Uncategorized

6 responses to “Jóli…

 1. Juul

  Hi Linda,
  Happy Ice Skate Dance!
  Right on time for christmas!
  He’s looking cute and funny.
  :o) Juul.

 2. deibpia

  vá hvað hann er sætur!!!
  mér finnast þessar tölur koma mun betur út en þær sem eiga að vera.
  og snjókornin eru æði.. alveg punkturinn yfir i-ið 😀

 3. Sveina Saumastelpa

  Hann er æðislegur…flottur javinn…kemur vel út á honum…og tölurnar eru eins og sniðnar fyrir þetta verk…

 4. Rósa

  Jóli kallinn er flottastur! Og mér finnast þessar tölur bara koma vel út, sama segi ég með snjókornin 🙂 Þetta er bara sætt í þessum java líka. Til hamingju með hann Jóla 🙂

 5. Hafrún Ásta

  æji hvað hann er krúttlegur. It looks fun & cute.

 6. Sissú

  Mér finnst hann æðislegur og textinn ekkert smá flottur, ég væri alveg til í að sjá einn svona renna sér fyrir framan hjá mér 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s