Vá…..

… DJÖFULL RIGNIR!!!!!!!!!

Ég býð bara eftir að Örkin hans Nóa komi siglandi hérna framhjá.

Það er samt æði að sitja og sauma og knúsa lítið kríli á svona dögum. En ég sakna kallsins, á eftir að vera grasekkja næstu 2 vikurnar eða svo. Hann er að vinna frá 9 á morgnanna til amk 9 á kvöldin. Hann kom t.d. ekki heim fyrr en 2 í gærnótt. Svo að ég rétt sá hann í morgun áður en hann fór í vinnuna og hann verður örugglega lengi aftur í kvöld/nótt.

Svo að…. ef einhver vill kíkja í heimsókn, þá eru allir sem að ég þekki velkomnir og meira til :o)

4 Comments

Filed under Uncategorized

4 responses to “Vá…..

 1. deibpia

  jamm.. ógeðslegt veður!!!
  sem betur fer er það orðið betra en lítill fugl hvíslaði að mér að það ætti að vera svona leiðinlegt um helgin 😦 veit samt ekki hvað er til í því.
  Æji, elskan mín, þú átt alla mína samúð með að Mio skuli þurfa að vinna svona mikið, en það ætti þó að vera búið fyrir jól 😀
  Kannski ég reyni að kíkja til þín, þ.e. ef ég fæ pössun fyrir ÞE, ég legg ekki í að fara ein með hana í heimsókn ásamt SB. ÞE er nefnilega ægilega handóð!!! Skil ekkert hvaðan hún fær það… hehe :o/

 2. Hafrún Ásta

  hehe oh hvað ég væri alveg til í það en ætli ég verði ekki að föndra jólakort í allt kvöld var að því í og að horfa á harry potter 4 í tölvunni.

 3. Sonja

  Ég vildi geta komið og saumað með þér. Verst að kallinn minn er líka að vinna svona mikið, langt fram á nótt.

 4. Ágústa

  ætli það sé ekki best að ég fari að drífa mig í heimsókn

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s