Ég skokkaði…

… upp rétt í þessu og náði í póstinn minn. Þar var pakki til mín! Ég elska að fá pakka í póstinum!
Og í honum var jólaskrautið sem að ég fékk í jólaskrautsskiptunum í saumaklúbbnum. Það var frá henni Eddu og er svona lítil karfa úr plasti sem að er hægt að geyma After Eight nammi ofaní. Ekkert smá sætt!

Image hosted by Photobucket.com

Takk Edda mín! Ég er alveg rosalega ánægð með þetta!

Christmas decoration exchange receaved!!!

I just went upstairs to get my mail. And there was a package waiting for me. I love getting packages in the mail. And in it was the exchange item that I was waiting for from the exchange in my group. It is stitched by Edda, a little plastic basket that you can store After Eight candy in. It is so cute! I love it!

4 Comments

Filed under Uncategorized

4 responses to “Ég skokkaði…

 1. deibpia

  Vá hvað þetta er flott…

 2. Sveina Saumastelpa

  Já hann er sko krúttlegur…sé soldið eftir að hafa ekki verið með í þessum leik þar sem mér finnst líka alveg ótrúlega gaman að fá pakka:)

 3. Rósa

  Hann er æði 🙂 Ég sé líka eftir því að hafa ekki tekið þátt. Þau mistök verða ekki endurtekin næsta árið 😉

 4. Juul

  He sure is a cute looking snowman!
  Enjoy your present!
  Juul :o)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s