Við fórum í…

… brúðkaup í gær.

Æskuvinkona mín hún Guffa var að giftast honum Sigga sínum. Athöfnin í kirkjunni var yndisleg, persónuleg og skemmtileg. Aldís Agla dóttir þeirra dansaði og dansaði uppvið altarið og naut greinilega athyglinnar í botn! Algjör dúlla :o)
Og foreldrarnir ljómuðu alveg.

Svo var haldi til veislu í Hafnarfirðinum og það var æðislegur matur, góðar ræður og skemmtiatriði og góður félagsskapur. Við fengum að taka Karítas með þar sem að hún er ekki alveg komin á pelann og hún naut sín alveg í botn. Heyrðist ekki múkk í henni allan tímann og hún sat bara hjá mér og pabba sínum til skiptis og horfði á fólkið og ljósin :o)

Elsku Guffa og Siggi. Innilega til hamingju með daginn í gær. Þetta var dásamlegt og ég óska ykkur alls hins besta!

3 Comments

Filed under Uncategorized

3 responses to “Við fórum í…

 1. Hafrún Ásta

  Hún er sko félagslynd hún Karítas Árný þessi snúlla gott að það var gaman hjá ykkur.

 2. deibpia

  Gaman að heyra að þið skemmtuð ykkur vel og Karítas hafi verið svona góð (hmmm.. hún er alltaf góð!!!)

 3. Guffa

  Takk sæta mín. Það var ÆÐI að fá ykkur öll:)Hún Karítas er nátturlega bara sæt og ekkert smá góð. Hlakka til að knúsa hana meira í klessu… Takk kærlega fyrir gjöfina líka… hún kemur sér vel.
  Jólaknús, FRÚ guffa

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s