Síðasta jólagjöfin….

… er tilbúin. Eða ég er búin að sauma hana, á eftir að ganga frá henni en mamma mín ætlar að vera svo góð að aðstoða mig við það (lesist; gera það fyrir mig).
Leyndó handa hverjum þetta er, að sjálfsögðu.

Image hosted by Photobucket.com

Líður ennþá eins og druslu og hugsa með hryllingi til þess að þurfa að versla jólagjafir :-/ En hjá því verður ekki komist. Þarf bara að setja súperkonugenið á fullt.

The last christmas present is DONE!

Woohoo! I finished this one last night. Or finished it as much as I did. It still needs the real finishing touches and my mother is going to take care of that for me! No saying who this is for though.

I am sick as a dog and I can’t belive that I still have all the christmas shopping left to do. I better turn on the superwoman gene and get to it!

6 Comments

Filed under Uncategorized

6 responses to “Síðasta jólagjöfin….

 1. deibpia

  geggjuð…
  nú langar mig að sauma þessar myndir!!!
  og svo meiri >>>batnaðarstraumar<<<

 2. dagný ásta

  þetta eru ekkert smá krúttlegar myndir 😉

 3. Juul

  I love this one! I’m a quilter to, and this looks a lot like a baby quilt. Beautyfull.
  Do you make a photo to show us how your mother did finished it?
  I hope you will feel better soon, take care!
  Juul :o)

 4. Hafrún Ásta

  Oh thetta er svo flott mynd. Engir islenskir stafir thvi midur er upp i haskola a macca og hann er ekki med islenska stafi puko ekki satt. Commenta betur a eftir.

 5. Hafrún Ásta

  Þetta er betra nú eru íslanskir stafir þæöð

 6. Rósa

  Æðislega sætt 🙂

  Vonandi líður þér betur í dag 😦

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s