Ég leyfði mér…

… þann unað að byrja á nýju verkefni í dag sem að mig er búið að klæja lengi í puttana að byrja á. Þetta er svona lítil budda utanum saumaskæri frá Just Nan. Ég er að sauma hana í 28ct Glasgow Linen og með þessum líka himnesku silkiþráðum frá Au Ver A Soie. Þvílíkur draumur!!! Ég er búin að sitja hérna í dag og njóta þess í botn að sauma með silki. Það er sko algjör draumur! Og núna er ég auðvitað orðin sjúk því að mig langar að kaupa meira meira meira silki. Verst hvað það er hrikalega dýrt :-/

En hérna sjáið þið hvað ég gerði í dag. Og ég varð að hafa mynd af þráðunum með, svona til að þið sjáið litina og jafnvel áferðina. En það jafnast auðvitað ekki á við að fá að klappa þeim.

Image hosted by Photobucket.com

New project!

I allowed myself to start a project today that I have been itching to start for quite some time. It is a little scissor purse from Just Nan. I am stitching it on 28ct Glasgow Linen and with this heavenly silk threads from Au Ver A Soie. What a dream!!! I have been sitting here today and really enjoying stitching with these threads. And now I have the fever, the silk fever! I just want to buy more and more and more. To bad how expensive it is. On the picture you can see what I did today. And off course I included a picture of the threads, just so you can see the yummy colors and maybe the texture. But off course it is not as good as getting to stroke them!

6 Comments

Filed under Uncategorized

6 responses to “Ég leyfði mér…

 1. deibpia

  Þetta lítur ekkert smá vel út hjá þér og mig klæjar alveg í puttana að fá að snerta silkigarnið…

 2. Sonja

  Einu sinni ‘smakkað’ þú getur ekki hætt – eins og sagt er í ‘ljóðinu’.

  hí hí

 3. Rósa

  Nákvæmlega það sem Sonja segir. Silkið er unaðslegt alveg. Flottir litir í skærabuddunni 🙂

 4. Hafrún Ásta

  það er líka ekkert smá mjúkt fékk að klappa því fyrir jól. Þetta er svo flott hja´þér hlakka itl að sjá á morgun ef þú tekur það með í hittinginn.

 5. Juul

  Hi Linda,
  I had never seen this one, I think she is going to be beautyfull!
  Bye Juul :o)

 6. AnneS

  Look forward to seeing your progress on your JN scissor keeper – I think this is the one with the dragonfly? I just love her stitching smalls charts – should look at actually getting some one day … 😉

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s