Monthly Archives: January 2006

Jólasokkurinn…

hennar Karítasar gengur svona líka rosalega vel! Ég hef samt ekki getað saumað eins mikið og vanalega þar sem að hún hefur verið eitthvað óánægð litla skvísan mín. Hún er núna komin með rosalega sýkingu í augað (eina ferðina enn) og það hefur ekki virkað að sjóða vatn og nota brjóstamjólkina svo að við fórum með hana til læknis í morgun og létum kíkja á hana. Hún fékk krem til að nota í augað og ég sé strax mun, þó svo að hún sé bara búin lyfið einu sinni. En sokkurinn gengur já, vel. Er að vona að ég klári hann í febrúar svo að ég geti farið að einbeita mér að Mini Cottages 3 og 4 og svo Fairy Grandmother.

Image hosting by Photobucket

The Christmas Stocking for my daughter Karítas is going very well I think. I haven’t had much time to stitch since she is not feeling well. She has a bad infection in her eye (again!) and this time it hasn’t been working to boil water and clean the eye every hour or so, or the use of breastmilk in her eye so we took her to see a doctor this morning. She got some creme to put in her eye and I can already see a difference even after one use. But the stocking is going great! I am hoping that I get to finish it in February *crossing fingers* as I really want to start focusing on Mini Cottages 3 and 4 and then Fairy Grandmother.

9 Comments

Filed under Uncategorized

Tagged!

The meme of fours.
I got tagged by Rósa.

Four jobs I have had in my life.

 1. Receptionist
 2. Sales person at a kids clothes store
 3. Waiter
 4. Bookkeeper

Four Movies I could Watch Over and Over Again

 1. Donnie Darko
 2. American Beauty
 3. Fight Club
 4. LOTR (all of them)

Four Places I have Lived

 1. Hafnarfjörður
 2. Garðabær
 3. Reykjavík – city center
 4. Reykjavík – not so city center but still very close

Four TV Shows I Love to Watch

 1. Prison Break
 2. Lost
 3. Desperate Housewives
 4. My Nae Is Earl

Four Places I Have Been on Vacation

 1. New York
 2. Spain
 3. Denmark
 4. Germany

Four Websites I visit Daily

 1. yahoo.com
 2. livejournal.com
 3. blogger.com
 4. mbl.is

Four of My Favorite Foods

 1. Tuna Pasta
 2. SUSHI
 3. Lasagne
 4. Fajitas

Four Albums I can’t Live Without
Only four????? Jeeezzz… I’ll try….

 1. Grace – Jeff Buckley
 2. Lift Your Skinny Fists Like Anntennas To Heaven – GY!BE
 3. Ágætis Byrjun – Sigur Rós
 4. Do Make Say Think – Do Make Say Think

Four Places I’d Rather Be

 1. New York
 2. Hiking a mountain
 3. With Rósa (since she is so far away)
 4. Denmark

Four Bloggers I Am Tagging

 1. Sonja
 2. Ágústa
 3. Rósa Tom
 4. Whoever!

1 Comment

Filed under Uncategorized

Hér kemur…


… mynd af jólasokknum sem að ég er að sauma handa Karítas. Hann gengur bara nokkuð vel og það er virkilega skemmtilegt að sauma hann.
Svo saumaði ég auðvitað líka í Leyni SAL 4 í dag og það var fljótgert og auðvelt eins og alltaf :o)

Jæja þetta verður að vera stutt og laggott þar sem að blogger er enn eina ferðina með stæla við mig og vill ekki leyfa mér að gera það sem að ég vil gera :-/
_________________________________________
Here is a picture of the christmas stocking I am stitching for Karítas. It is going very well and I am really enjoying this project. And off course I stitched on MSAL4 today and it was quick and easy.
Well, this better be a short update since blogger is once again not allowing me to do the things that I want to do.

6 Comments

Filed under Uncategorized

Eru einhverjir…

… Six Feet Under aðdáendur hérna? *grát* Síðasti þátturinn var að klárast og ég grenja bara og grenja. Síðustu 3 þættir hafa verið grenjuþættir. Tók þáttinn upp fyrir tengdó þar sem að hún er útá Kanarí og vildi sko ekki missa af síðasta þættinum í uppáhalds seríunni okkar.

Í öðrum, ekki grenjufréttum, er ég búin að vera að sauma í jólasokk handa Karítas og það gengur mjög vel. Ég er að hlaða myndavélina svo að ég geti tekið mynd. Líklega ekki fyrr en á morgun samt því að ég er ógeðslega þreytt og þarf að vakna snemma fyrir foreldradaginn í skólanum hennar Sumarrósar á morgun.

_______________________________
Any Six Feet Under fans out there? *cries* I just watched the last episode of the last season and I just can’t stop crying. The last 3 episodes were crying episodes. I recorded the show for my MIL since she is in the Canary Islands and she really didn’t want to miss the last show of our favorite series.

In other, not so crying news, I have been stitching on a christmas stocking for Karítas and it is going well. I am charging the camera so that I can take a picture of it soon. Probably not until tomorrow though since I am really tired and need to get up early to a parents day at Sumarrós’s school.

2 Comments

Filed under Uncategorized

hehehehe

Litla krílið ætlar að taka vinnuna af pabba sínum :o)
Little munchkin is going to take over daddys job

6 Comments

Filed under Uncategorized

Sumarrós er að…


… fara í fyrsta balletttímann sinn. Hún er SVO spennt og er búin að vera tilbúin í ballett búningnum í allan morgun. Hún er algjört krútt í þessu :o) Þarf að bruna svo að við verðum ekki seinar.

My daughter Sumarrós is going to her first ballett lesson. She has been dressed and ready to go since way early this morning! She looks so adorable! Well, off we go so we wont be late.

6 Comments

Filed under Uncategorized

Italian Ice…


… er tilbúin! Mig vantar reyndar snjókornið sem að á að fara í miðjuna, ætli ég panti það ekki einhvern daginn. En það var mjög gaman að sauma þessa, eins og allar þær Just Nan myndir sem að ég hef gert hingað til. Myndin er ekki alveg í réttum litum en það verður að hafa það. Ég saumaði líka vikuskammtinn fyrir Leyni SAL 4 í dag. Á morgun er svo 12 dagar jóla á dagskránni og hlakkar mig mikið til. Ætli ég taki ekki nokkur spor í því núna, áður en ég fer að sofa.

____________________
Italian Ice is done!
I am missing the snowflake charm for the center but I guess I will just have to order it some day. I have some snowflake buttons/charms in my stash but none of them seem to work. I loved doing this piece, as I have loved every Just Nan piece I have done so far. The picture isn’t really true of color and I apologise for that. I also finished this week of MSAL 4. Tomorrow I am going to stitch on the 12 Days of Christmas from Margaret Sherry. Actually, I might even get a few stitches done in that before I go to bed.

13 Comments

Filed under Uncategorized

Today’s SBQ is:

Image hosted by Photobucket.com Have you had a happy dance yet this year? If so, tell us about it!
(Or just point to the entry that talks about it.) If not, when do you
predict it will be?

Yep! I finished the Just Nan Dragonfly Scissor purse!
And Hardanger Wreath from Victoria Sampler.
And I will probably have another happy dance this evening as I am almost done with Italian Ice.

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Ég tók mig til…

… og endurraðaði myndaalbúmunum mínum í gær. Sorteraði saumaskapinn eftir árum og slíkt. Fattaði samt að það er alveg hellingur af myndum sem að vantar, eitthvað sem að ég hef saumað sem gjafir og ekki tekið myndir af því áður en það fór í póst. Oh jæja, það verður bara að hafa það.

Er núna að sauma mynd sem að heitir Italian Ice og er eftir Just Nan. Mig vantar bara snjókornið sem að maður á að setja þarna í miðjuna. Ég á kannski eitthvað sem að ég get notað, er bara ekki búin að athuga það nógu vel. Ég er alveg að verða búin með allt hvíta í myndinni. Hef ekki saumað mikið um helgina vegna þreytu. Ég held að snjórinn hafi þessi áhrif á mig.

_________________________
I went through my Yahoo photos yesterday and did a little housecleaning. Sorted the stitching photos by years and such. I realised while I was doing this little cleaning that there are lots of photos missing of things that I have stitched and then given away as presents and never managed to take pictures of. Oh well, not much I can do about that now.

I am now stitching a picture called Italian Ice by Just Nan. I do need the snowflake for the center though. Maybe I have something that I can use, I haven’t gone through my stuff yet. I am almost done with all the white. I haven’t stitched much this weekend because I have been really tired. I think all the snow is affecting me.

5 Comments

Filed under Uncategorized

Litla barnið…

… mitt er 4 mánaða í dag. Mér finnst það svo ótrúlegt. Tíminn er alltof fljótur að líða! *grát* Ég vildi stundum óska að það væri pásutakki á þessum krílum. Áður en maður veit af eru þau farin að biðja um bíllyklana og að fá að vera úti frammá nótt. Finnst líka frekar ótrúlegt að hugsa til þess að Sumarrós verði 7 ára (!!) í sumar. Er bara ekki að kaupa þetta.

Rósa kom til mín í dag með Sóley Birtu og vá hvað Karítas fannst gaman að hitta hana. Langaði ofsalega mikið að rífa aðeins og tæta í hana hehe. Takk Rósa mín fyrir heimsóknina, alltaf gott að sjá ykkur!

My baby is 4 months old today! I can’t belive it! The time goes by so fast *cries* I sometimes wish that there was a “pause” button on these little ones. Before you know it they are asking for the carkeys and to stay out all night. I also find it difficult to belive that Sumarrós will be seven years old (!!) this summer! I just don’t get it!

I got a visit from my friend Rósa and her daughter Sóley Birta today and Karítas LOVED meeting her. She wanted to grab her and eat her hehe!

13 Comments

Filed under Uncategorized

Hardanger Wreath…

… frá Victoria Sampler er tilbúin!

Image hosted by Photobucket.com

Ég var SVO hrædd við að fara að klippa, en svo var þetta bara ekkert mál! Ég setti rautt blað á bakvið til að ég næði almennilegri mynd af þessu. Ég veit ekki alveg hvað ég ætla að gera úr þessu, líkalega nálapúða eða svona poka fyrir ilmjurtir. Sé til hvað mér dettur í hug. Hérna er líka mynd af Leyni SAL 4, vikum 2 og 3.
________________________
Hardanger Wreath finished!

I finished it! I was so terrified of cutting the fabric that I almost backed out, but then it was SO easy! I put a red paper to the back so I could get a decent picture of it. I don’t know what to make out of it yet. I am thinking either a pincushion or a sachet for po-pouri. I’ll think about it and see what comes to mind :o) And there is also a picture of Mystery SAL 4, weeks 2 and 3

10 Comments

Filed under Uncategorized

Skærabuddan…


… er tilbúin! Ég og mamma (mest mamma samt) gerðum hana í gær! Mikið er ég ánægð með hana! Myndin er ekki sú besta þar sem að ég þurfti að notast við skannann þar sem að myndavélin er ekki heimavið þessa dagana :-/ Ég ætla að reyna að ná betri myndum af buddunni þegar myndavélin kemur aftur heim. Ég byrjaði ekki á 4 wishes en í staðinn byrjaði ég að sauma annað harðangurskit frá Victoria Sampler.

_________________________

The Scissor Purse is ready! Me and my mom (mostly my mom though) made it yesterday! I am really happy with how it turned out. The picture is not that great since I had to use the scanner because the camera is being used at my BF’s work these days. I am going to try to get better pictures of it when the camera comes back home. I did not start the 4 wishes but instead I started a learning series kit from Victoria Sampler.

12 Comments

Filed under Uncategorized

Gleðidans!!

Image hosted by Photobucket.com

Ég var að klára saumaskapinn á Dragonfly Scissor Purse frá Just Nan og er rosalega ánægð með hana! Ég saumaði hana með Au Ver a Soie silki og það er bara himnaríki að nota það! Núna langar mig alveg rosalega að safna mér öllum litunum í því, en ég verð að standast þá freistingu í bili því að það er rosalega dýrt. 5 metrar eru á 3.40 dollara eða hér um bil.
Ég er ekki búin a setja handmáluðu drekafluguna á sinn stað þar sem að mamma ætlar að ganga frá þessu fyrir mig og útbúa veskið sjálft. Ég ætla að fylgjast með því að ég vil fara að læra almennilega að búa til ýmsa sniðuga hluti úr saumaskapnum mínum. Núna langar mig að fara að byrja á 4 wishes, einnig eftir Just Nan. Ég sauma hana líklega með DMC þar sem að það er ekki séns að ég hafi efni á að kaupa silki í hana líka. Ekki eins og er amk.

Happy Dance!

I just finished the stitching on Just Nan’s Dragonfly Scissor Purse and I am really happy with the results! I stitched it with Au Ver A Soie silks and it is just pure heaven to work with! Now I really want to collect all the colors that they have, but I have to resist that temptation for now because of the price. On stitching bits and bobs it costs $3.40 a skein.
I haven’t attached the handpainted dragonfly charm on it yet since my mom is going to finish it up into a purse for me. I am going to watch and learn since I need to start learning to make *somethings* out of my stitching. Now I really want to start stitching 4 Wishes by Just Nan. I will probably use DMC floss for it since I can’t afford the silks at the moment.

5 Comments

Filed under Uncategorized

*sniff sniff*…

… ég græt ekki oft yfir bíómyndum, og hvað þá framhaldsþáttum. En það féllu ófá tárin hér í gær þegar ég var að horfa á Six Feet Under. *grát* Og svo kláraði ég líka bókina mína, Veronika ákveður að deyja og grét líka. Það fannst mér reyndar ekki skrítið, þar sem að ég græt nánast í hvert skipti sem að ég klára bók. Held að þetta kallist aðskilnaðarkvíði.

Er alveg að verða búin með skærabudduna frá Just Nan og þó að það sé UFO dagur í dag, þá ætla ég að halda áfram að sauma hana og vonandi klára!

____________________________
I usually don’t cry over movies and especially not episodes on TV. But I cried a lot yesterday while watching Six Feet Under *cry*. And I finished my book, Veronika decides to die and I really cried when I finished that. That is not that odd though, as I usually get very emotional when I finish books that I love.

I am almost done with the scissor purse from Just Nan and even though it is supposed to be UFO day today, I am going to keep stitching on it and hopefully finish it!

4 Comments

Filed under Uncategorized

Leyni SAL 4…


… byrjaði á miðvikudaginn síðasta. Ég sendi út einn lit af einhverju munstri á hverjum miðvikudegi og stelpurnar sem að skráðu sig sauma það sem að ég sendi út svo að það passi inní þessar bláu línur sem að þær hafa fyrirfram teiknað á efnið sitt með túss sem að þvæst auðveldlega úr.
Þetta er fyrsta vikan.

Mystery SAL 4…

… started last Wednesday. I send out one color of a patter each Wednesday and the girls that signed up for it stitch it on a patter that they have gridded with a water erasable pen. It is almost like a puzzle. This is week nr.1 you can see on the pic.

9 Comments

Filed under Uncategorized