Monthly Archives: January 2006

Jólasokkurinn…

hennar Karítasar gengur svona líka rosalega vel! Ég hef samt ekki getað saumað eins mikið og vanalega þar sem að hún hefur verið eitthvað óánægð litla skvísan mín. Hún er núna komin með rosalega sýkingu í augað (eina ferðina enn) og það hefur ekki virkað að sjóða vatn og nota brjóstamjólkina svo að við fórum með hana til læknis í morgun og létum kíkja á hana. Hún fékk krem til að nota í augað og ég sé strax mun, þó svo að hún sé bara búin lyfið einu sinni. En sokkurinn gengur já, vel. Er að vona að ég klári hann í febrúar svo að ég geti farið að einbeita mér að Mini Cottages 3 og 4 og svo Fairy Grandmother.

Image hosting by Photobucket

The Christmas Stocking for my daughter Karítas is going very well I think. I haven’t had much time to stitch since she is not feeling well. She has a bad infection in her eye (again!) and this time it hasn’t been working to boil water and clean the eye every hour or so, or the use of breastmilk in her eye so we took her to see a doctor this morning. She got some creme to put in her eye and I can already see a difference even after one use. But the stocking is going great! I am hoping that I get to finish it in February *crossing fingers* as I really want to start focusing on Mini Cottages 3 and 4 and then Fairy Grandmother.

9 Comments

Filed under Uncategorized

Tagged!

The meme of fours.
I got tagged by Rósa.

Four jobs I have had in my life.

 1. Receptionist
 2. Sales person at a kids clothes store
 3. Waiter
 4. Bookkeeper

Four Movies I could Watch Over and Over Again

 1. Donnie Darko
 2. American Beauty
 3. Fight Club
 4. LOTR (all of them)

Four Places I have Lived

 1. Hafnarfjörður
 2. Garðabær
 3. Reykjavík – city center
 4. Reykjavík – not so city center but still very close

Four TV Shows I Love to Watch

 1. Prison Break
 2. Lost
 3. Desperate Housewives
 4. My Nae Is Earl

Four Places I Have Been on Vacation

 1. New York
 2. Spain
 3. Denmark
 4. Germany

Four Websites I visit Daily

 1. yahoo.com
 2. livejournal.com
 3. blogger.com
 4. mbl.is

Four of My Favorite Foods

 1. Tuna Pasta
 2. SUSHI
 3. Lasagne
 4. Fajitas

Four Albums I can’t Live Without
Only four????? Jeeezzz… I’ll try….

 1. Grace – Jeff Buckley
 2. Lift Your Skinny Fists Like Anntennas To Heaven – GY!BE
 3. Ágætis Byrjun – Sigur Rós
 4. Do Make Say Think – Do Make Say Think

Four Places I’d Rather Be

 1. New York
 2. Hiking a mountain
 3. With Rósa (since she is so far away)
 4. Denmark

Four Bloggers I Am Tagging

 1. Sonja
 2. Ágústa
 3. Rósa Tom
 4. Whoever!

1 Comment

Filed under Uncategorized

Hér kemur…


… mynd af jólasokknum sem að ég er að sauma handa Karítas. Hann gengur bara nokkuð vel og það er virkilega skemmtilegt að sauma hann.
Svo saumaði ég auðvitað líka í Leyni SAL 4 í dag og það var fljótgert og auðvelt eins og alltaf :o)

Jæja þetta verður að vera stutt og laggott þar sem að blogger er enn eina ferðina með stæla við mig og vill ekki leyfa mér að gera það sem að ég vil gera :-/
_________________________________________
Here is a picture of the christmas stocking I am stitching for Karítas. It is going very well and I am really enjoying this project. And off course I stitched on MSAL4 today and it was quick and easy.
Well, this better be a short update since blogger is once again not allowing me to do the things that I want to do.

6 Comments

Filed under Uncategorized

Eru einhverjir…

… Six Feet Under aðdáendur hérna? *grát* Síðasti þátturinn var að klárast og ég grenja bara og grenja. Síðustu 3 þættir hafa verið grenjuþættir. Tók þáttinn upp fyrir tengdó þar sem að hún er útá Kanarí og vildi sko ekki missa af síðasta þættinum í uppáhalds seríunni okkar.

Í öðrum, ekki grenjufréttum, er ég búin að vera að sauma í jólasokk handa Karítas og það gengur mjög vel. Ég er að hlaða myndavélina svo að ég geti tekið mynd. Líklega ekki fyrr en á morgun samt því að ég er ógeðslega þreytt og þarf að vakna snemma fyrir foreldradaginn í skólanum hennar Sumarrósar á morgun.

_______________________________
Any Six Feet Under fans out there? *cries* I just watched the last episode of the last season and I just can’t stop crying. The last 3 episodes were crying episodes. I recorded the show for my MIL since she is in the Canary Islands and she really didn’t want to miss the last show of our favorite series.

In other, not so crying news, I have been stitching on a christmas stocking for Karítas and it is going well. I am charging the camera so that I can take a picture of it soon. Probably not until tomorrow though since I am really tired and need to get up early to a parents day at Sumarrós’s school.

2 Comments

Filed under Uncategorized

hehehehe

Litla krílið ætlar að taka vinnuna af pabba sínum :o)
Little munchkin is going to take over daddys job

6 Comments

Filed under Uncategorized

Sumarrós er að…


… fara í fyrsta balletttímann sinn. Hún er SVO spennt og er búin að vera tilbúin í ballett búningnum í allan morgun. Hún er algjört krútt í þessu :o) Þarf að bruna svo að við verðum ekki seinar.

My daughter Sumarrós is going to her first ballett lesson. She has been dressed and ready to go since way early this morning! She looks so adorable! Well, off we go so we wont be late.

6 Comments

Filed under Uncategorized

Italian Ice…


… er tilbúin! Mig vantar reyndar snjókornið sem að á að fara í miðjuna, ætli ég panti það ekki einhvern daginn. En það var mjög gaman að sauma þessa, eins og allar þær Just Nan myndir sem að ég hef gert hingað til. Myndin er ekki alveg í réttum litum en það verður að hafa það. Ég saumaði líka vikuskammtinn fyrir Leyni SAL 4 í dag. Á morgun er svo 12 dagar jóla á dagskránni og hlakkar mig mikið til. Ætli ég taki ekki nokkur spor í því núna, áður en ég fer að sofa.

____________________
Italian Ice is done!
I am missing the snowflake charm for the center but I guess I will just have to order it some day. I have some snowflake buttons/charms in my stash but none of them seem to work. I loved doing this piece, as I have loved every Just Nan piece I have done so far. The picture isn’t really true of color and I apologise for that. I also finished this week of MSAL 4. Tomorrow I am going to stitch on the 12 Days of Christmas from Margaret Sherry. Actually, I might even get a few stitches done in that before I go to bed.

13 Comments

Filed under Uncategorized