Nóg að gera…

… í byrjun ársins. Neal vinur minn er hérna frá NY og var hjá okkur meirihlutan af deginum. Ég eldaði túnfiskpastað mitt að hans ósk og hann sagði að þó að hann væri búinn að æfa sig mikið að elda það, væri mitt ennþá betra. Á morgun, afmæli hjá Gabríel og svo kemur Jo í mat til okkar um kvöldið. Held að ég geri bara fisk í karrý í ofni. Íslenskt og gott..

Ætla að sauma aðeins áður en ég skríð uppí rúm. Annars er sólarhringurinn allur í rugli hjá bæði mér og dömunum. Sumarrós fór uppí rúm rétt rúmlega 9 en var bara að lognast útaf…. Ætla að rífa hana snemma á fætur á morgun því að svo er skóli hinn daginn.

Jæja, nokkur spor fyrir háttinn.

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s