Leiðindi í gangi…

… með Blogger. Ég hef ekkert getað uppfært undanfarið.
Langaði nú samt að deila með ykkur hvernig skærabuddan gengur. Hef samt verið að sauma helling annað líka, set bara inn myndir af því seinna þegar bloggerinn blessaður ákveður að vera samvinnuþýður. Ég hef líka verið að sauma nýjan jólasokk fyrir Karítas, 12 dagar jóla og Leyni SAL 3 og 4.

Scissor purse update.

Blogger has not been my friend recently. It hasn’t allowed me to update at all! I have been stitching though and above you can see how my little scissor purse is coming along. I have also been stitching on other things, like a new Christmas stocking for my daughter Karítas and the 12 days of Christmas. I also started Mystery SAL 4 in my stitching group. Pictures will come as soon as blogger decides to be my friend again.

4 Comments

Filed under Uncategorized

4 responses to “Leiðindi í gangi…

 1. deibpia

  hún er svo geggjuð og þessi mynd segir sko ekkert um það 😉
  hlakka til að sjá allt hitt sem þú ert að gera.
  *KNÚS*

 2. Rósa

  Þetta er sko flott! Ég væri sko alveg til í að fá að strjúka aðeins yfir þetta 😉 Silkið er svo æðislegt!

  Það verður gaman að fá að sjá hvað þú hefur verið að gera.. Vonandi að Blogger sjái að sér fljótlega og hleypi þér inn.

 3. AnneS

  your scissor case is looking great – good progress 🙂

 4. Hafrún Ásta

  Já þessar bloggsíður geta verið erfiðar. hehe. Hlakka til að sjá meira frá þér

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s