Gleðidans!!

Image hosted by Photobucket.com

Ég var að klára saumaskapinn á Dragonfly Scissor Purse frá Just Nan og er rosalega ánægð með hana! Ég saumaði hana með Au Ver a Soie silki og það er bara himnaríki að nota það! Núna langar mig alveg rosalega að safna mér öllum litunum í því, en ég verð að standast þá freistingu í bili því að það er rosalega dýrt. 5 metrar eru á 3.40 dollara eða hér um bil.
Ég er ekki búin a setja handmáluðu drekafluguna á sinn stað þar sem að mamma ætlar að ganga frá þessu fyrir mig og útbúa veskið sjálft. Ég ætla að fylgjast með því að ég vil fara að læra almennilega að búa til ýmsa sniðuga hluti úr saumaskapnum mínum. Núna langar mig að fara að byrja á 4 wishes, einnig eftir Just Nan. Ég sauma hana líklega með DMC þar sem að það er ekki séns að ég hafi efni á að kaupa silki í hana líka. Ekki eins og er amk.

Happy Dance!

I just finished the stitching on Just Nan’s Dragonfly Scissor Purse and I am really happy with the results! I stitched it with Au Ver A Soie silks and it is just pure heaven to work with! Now I really want to collect all the colors that they have, but I have to resist that temptation for now because of the price. On stitching bits and bobs it costs $3.40 a skein.
I haven’t attached the handpainted dragonfly charm on it yet since my mom is going to finish it up into a purse for me. I am going to watch and learn since I need to start learning to make *somethings* out of my stitching. Now I really want to start stitching 4 Wishes by Just Nan. I will probably use DMC floss for it since I can’t afford the silks at the moment.

5 Comments

Filed under Uncategorized

5 responses to “Gleðidans!!

 1. Von

  Beautiful project! Glad you loved working with the silk floss – they’re my favorites too 🙂
  Thanks for writing an English translation to your post, I enjoy your blog greatly!

 2. Rósa

  Klikkað flott 🙂 Hlakka til að sjá þetta sem skærabuddu. Ég er einmitt líka að reyna að auka við frágangskunnáttuna mína. Næst langar mig að læra að búa til nálabók en mig vantar bara smá kjark til að leggja í það.

 3. Bastet

  What a wonderful project. It came out very nice.

 4. deibpia

  oooh.. þetta er svo flott! 😀
  Ég hlakka ekkert smá til að sjá þetta fullfrágengið og fá að handfjatla þetta.

 5. María

  Rosalega flott hjá þér.

  Bið að heilsa.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s