*sniff sniff*…

… ég græt ekki oft yfir bíómyndum, og hvað þá framhaldsþáttum. En það féllu ófá tárin hér í gær þegar ég var að horfa á Six Feet Under. *grát* Og svo kláraði ég líka bókina mína, Veronika ákveður að deyja og grét líka. Það fannst mér reyndar ekki skrítið, þar sem að ég græt nánast í hvert skipti sem að ég klára bók. Held að þetta kallist aðskilnaðarkvíði.

Er alveg að verða búin með skærabudduna frá Just Nan og þó að það sé UFO dagur í dag, þá ætla ég að halda áfram að sauma hana og vonandi klára!

____________________________
I usually don’t cry over movies and especially not episodes on TV. But I cried a lot yesterday while watching Six Feet Under *cry*. And I finished my book, Veronika decides to die and I really cried when I finished that. That is not that odd though, as I usually get very emotional when I finish books that I love.

I am almost done with the scissor purse from Just Nan and even though it is supposed to be UFO day today, I am going to keep stitching on it and hopefully finish it!

4 Comments

Filed under Uncategorized

4 responses to “*sniff sniff*…

 1. Sonja

  Mig langar svo til að lesa Veróníka ákveður að deyja. Ætli hún sé til á hljóðbók?

 2. Asdis

  Gvöð hvað ég skil þig með Veróniku. Þetta er bara svo yndisleg bók að mann langar ekki til að hún klárist! Hlakka til að komast heim til mín eftir 7 tíma til að fara í LeyniSAL 4 viku 2 😀

 3. Gyða

  hæ systa ég er bara spá hvenar þú ert reddí að fara æfa?? hehe
  annars er alveg möst að fara og taka nokkrar spurningar á síðuni minni núna heyrumst

 4. Hafrún Ásta

  oh mig langar að lesa Veroniku ef þú finnur hana á hljóðbók Sonja láttu mig þá vita hehe. Hvað gerðist eiginlega í six feet under ég horfði á flóttamannaþátt á rúv er ekki emð stöð 2 lengur.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s