Ég tók mig til…

… og endurraðaði myndaalbúmunum mínum í gær. Sorteraði saumaskapinn eftir árum og slíkt. Fattaði samt að það er alveg hellingur af myndum sem að vantar, eitthvað sem að ég hef saumað sem gjafir og ekki tekið myndir af því áður en það fór í póst. Oh jæja, það verður bara að hafa það.

Er núna að sauma mynd sem að heitir Italian Ice og er eftir Just Nan. Mig vantar bara snjókornið sem að maður á að setja þarna í miðjuna. Ég á kannski eitthvað sem að ég get notað, er bara ekki búin að athuga það nógu vel. Ég er alveg að verða búin með allt hvíta í myndinni. Hef ekki saumað mikið um helgina vegna þreytu. Ég held að snjórinn hafi þessi áhrif á mig.

_________________________
I went through my Yahoo photos yesterday and did a little housecleaning. Sorted the stitching photos by years and such. I realised while I was doing this little cleaning that there are lots of photos missing of things that I have stitched and then given away as presents and never managed to take pictures of. Oh well, not much I can do about that now.

I am now stitching a picture called Italian Ice by Just Nan. I do need the snowflake for the center though. Maybe I have something that I can use, I haven’t gone through my stuff yet. I am almost done with all the white. I haven’t stitched much this weekend because I have been really tired. I think all the snow is affecting me.

5 Comments

Filed under Uncategorized

5 responses to “Ég tók mig til…

 1. Hafrún Ásta

  hehe var að skoða albúmið þitt og sé ða þú ert með Mystery SAL 4 og svo Mysery SAL 3 hehe það er nú bara mjög gaman að sauma hana hehe.

 2. BeckySC

  Want me to send you some South Carolina weather??? No snow involved??? 🙂 🙂 🙂

  I hope you are feeling more rested soon!

 3. Abba

  var að skoða albúmið þitt og ég á bara eitt orð yfir það sem er algjör snilld :o)

 4. deibpia

  ég er gestur nr. 14000
  það er aldeilis sem þú ert að fá af heimsóknum 😀

 5. Litla Skvís

  Hey! Geggjað!
  Þú færð kaffi í verðlaun næst þegar þú kemur í heimsókn, og knús í bónusverðlaun! 😀

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s