5 ávanar.

Gyða systir klukkaði mig, ávanarnir 5.

 1. Dætur mínar. Elska þessar stelpur svo ótrúlega mikið. Geri allt fyrir þær, segi þeim að ég elska þær á hverjum degi, oft á dag og knúsa og kyssi þær eins mikið og þær þola.
 2. Mio minn. Sama og hér fyrir ofan. Hann er bara bestur. Simple as that.
 3. Saumaskapurinn auðvitað. Þetta er eins og hugleiðsla fyrir mig, svo róandi, skapandi, gefandi og gaman.
 4. Oreo kex með hvítu súkkulaði. Úff…. I LOVE IT!
 5. Mamma. Hún er svo best. Kletturinn minn, sáluhuggari, sálufélagi, dásamleg, hjartahlý og bara já… dásamleg í alla staði.

5 sem að ég ætla að klukka:

Rósa Tom
Rósa Bjarna
Ágústa
Fanney systir
Erla Rokk

4 Comments

Filed under Uncategorized

4 responses to “5 ávanar.

 1. Rósa

  Oh boy.. ég þarf aðeins að spá í þessu.. Svara á morgun sennilega 🙂

 2. Anonymous

  Rosa flott síða hjá þér, en mig langar að spyrja þig hvernig maður gerir til að setja upp svona teljara á síðuna hjá sér og líka þetta flotta sem þú ert með með ýmsum löndum.

 3. Litla Skvís

  Teljarann með löndunum/fánunum færðu hér: http://www.neoworx.net/neoboard/
  Setur svo bara slóðina sem að þeir gefa þér upp inní layoutið hjá þér, ekkert mál.

  En hver ert þú?

 4. Hafrún Ásta

  þetta með teljaranna er lítið mál þegar maður er búin að fatta það en það tók smá tíma en þegar það er komið var þetta ekkert mál.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s